• Img 25b

  Reynsla skiptir máli

  SAGlobal á Íslandi er 19 manna teymi sérfræðinga með gríðarlega reynslu af AX
  og Dynamics 365 Enterprise. Helmingur okkar starfsmanna hefur unnið í þessu umhverfi síðan
  Concorde XAL og flestir með yfir 10 ára reynslu í AX.

  Hafðu samband

 • About

  Sérþekking

  Allt frá upphafi hefur SAGlobal aðeins unnið í Dynamics AX og Dynamics 365 Enterprise.
  Við höfum því aðeins sérþekkingu í því sem skiptir máli.

  Hafðu samband

Sveigjanleiki
Færni
Áreiðanleiki

Sveigjanleiki
Færni
Áreiðanleiki

 

SAGlobal er alþjóðlegur Dynamics 365 þjónustuaðili með djúpar rætur í Dynamics AX. Við bjóðum Microsoft Dynamics innleiðingarþjónustu og sérlausnir til viðskiptavina í yfir 76 löndum. Fyrirtækið var stofnað fyrir þrjátíu árum og hefur yfir 600 starfsmenn í 19 löndum. SAGlobal Iceland var stofnað 2012 og starfa þar 19 sérfræðingar á skrifstofum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Flestir starfsmenn hafa rúmlega 10 ára Reynslu af AX og helmingur með reynslu allt aftur til Concorde XAL.

Við erum leiðandi alþjóðlegur samstarfsaðili Microsoft og daglega aðstoðum við 100.000 Dynamics notendur við að ná framúrskarandi árangri. Okkar teymi hafa mikla reynslu af lausnum fyrir ólík fyrirtæki um allan heim. Okkar markmið er ávallt að vera sveigjanleg, fær og áreiðanleg, það geta núverandi viðskiptavinir okkar staðfest.

Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar um það hvernig við getum aðstoðað þitt fyrirtæki til að ná framúrskarandi árangri í rekstri.

Hafðu samband

Teymið okkar

Guðmundur Örn Sverrisson
ERP Ráðgjafi / Forritari


Ágúst Valgarð Ólafsson
ERP Ráðgjafi / Forritari


Jón Magnússon
Framkvæmdastjóri


Ragnar Sigurðsson
ERP Tæknilegur Ráðgjafi


Ásta Ægisdóttir
ERP Forritari


Örvar Sigurgeirsson
ERP Ráðgjafi / Forritari


Tjörvi Hrafnkelsson
ERP Ráðgjafi / Forritari


Jón Ómar Árnason
ERP Ráðgjafi / Forritari


Ólafur Þór Karlsson
ERP Ráðgjafi


Magnús Ingi Stefánsson
Sölustjóri


Gunnlaug Ottesen
ERP Ráðgjafi / Verkefnastjóri


Hafsteinn Halldórsson
ERP Ráðgjafi / Forritari


Alfreð B. Kristinsson
ERP BI


Gunnþór K. Rafnsson
ERP Forritari


Gunnlaugur R. Sverrisson
Sala / Markaðsmál


Bergþór Friðriksson
ERP Ráðgjafi / Verkefnastjóri


Pálmi Örn Pálmason
ERP Forritari


Þóra Gunnlaug Briem
ERP Forritari


Jóhann Ingi Bjarnason
ERP Forritari


Yfir 250.000 Microsoft Dynamics AX notendur um allan heim eru í okkar þjónustu.
600 serfræðingar í 19 löndum
100% áhersla á Microsoft Dynamics
Fjöldi landa sem við höfum starfað í
28 ára reynsla í ERP og viðskiptahugbúnaði
26 starfsstöðvar í 19 löndum
17 starfsmenn á Ísland
Meðalfjöldi ára sem ráðgjafar okkar hafa reynslu af ERP innleiðingum
1 af 7 'Microsoft vetted ISV Development Center'
5 sinnum verðlaunuð sem samstarfsaðili ársins

Lykiltalan er 14. Það er meðal meðalfjöldi ára af þeirri reynslu sem ráðgjafar og sérfræðingar okkar hafa af ERP kerfum. Þegar þú velur Microsoft Dynamics samstarfsaðila þá er það lykiltalan til að hafa í huga – því þú ert að fara að leysa flókið verkefni þar sem reynsla og sérþekking skiptir miklu máli.

SAGlobal var valið samstarfsaðili ársins 2018 hjá Microsoft

Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig sem viðskiptavin okkar?

SAGlobal var valið samstarfsaðili ársins 2018 hjá Microsoft

 • Þú átt í samstarfi við fyrirtæki sem er fremst í því að tileinka sér nýjungar og að innleiða árangursríkar lausnir fyrir viðskiptavini sína byggðar á Microsoft tækni.
 • Þú vinnur með samstarfsaðila sem Microsoft hefur verðlaunað fyrir framúrskarandi hönnun og útfærslu á viðskiptalausnum. Það staðfestir okkar getu og farsælt langtímasamband við viðskiptavini okkar.
 • Það staðfestir að þú hefur valið rétt fyrirtæki til að vinna með.

SJÁÐU HVERNIG SAGLOBAL VANN TIL ÞESSARA VIRTU VERÐLAUN

Reynsla af innleiðingum kerfa í meira en 76 löndum.
Innleiðing veitt með 500 sérfræðingum í 6 heimsálfum, 18 löndum og 25 starfsstöðvum.Hvar sem þú ert: Okkar alþjóðlega þjónustunet gerir það að verkum að við þekkjum vel til staðarhátta og aðferða á hverjum stað fyrir sig. Við þekkjum ekki aðeins vörur, tækni og aðferðir; við þekkjum viðskipti og verklag. Í mörgum tilfellum hafa viðskiptavinir sagt okkar að það sé ástæðan fyrir því að þeir hafi valið SAGlobal til að vinna með.


Staðsetning viðskiptavina og starfsstöðva SAGlobal í Evrópu.

SAGlobal Clients and Employee Locations - Europe
Smelltu hér til að stækka mynd

>Okkar áhersla er 100% á Microsoft Dynamics
 • Okkar áhersla er 100% á Microsoft Dynamics,
  það eru okkar verkefni og við gerum ekkert annað.
 • Meðlimir Microsoft Partner Advisory Council.
 • Reyndir ráðgjafar og viðurkennd innleiðingar ferli.
 • Viðkenndar aðferðir og sterk fagþekking
 • Sérfræðingar til taks eftir innleiðingar.
 • Alþjóðlegt þjónustuver

 

 • Að meðaltali 19 ára stafsreynsla.
 • Að meðaltali 16 ára starfsreynsla við viðskiptahugbúnað.
 • Að meðaltali 12 ára reynsla við Dynamics AX.
 • Að meðaltali 15 ára reynsla við Dynamics AX og Concorde XAL.
 • Margir sérfræðingar með reynslu frá 1.0 útgáfu af Dynamics AX.
 • Auka þess að vera með mikla reynslu í verkefnum þá hafa mörg okkar tekið þátt í þróun Dynamics AX, hvort sem það hafa verið nýjar/breyttar kjarna einingar, séraðlaganir fyrir lönd, gerð snar bóta, þátttaka í prófunum eða þjónusta fyrir hönd Microsoft.

 • Lipurð
 • Færni
 • Áræðanleiki
 • Okkar aðkoma að verkefnum byggir á hagnýtu og raunhæfu verklagi með það að markmiði að skila virðisauka fljótt og örugglega til okkar viðskiptavina. Við vinnum eingöngu með þeim hætti að þín sannfæring fyrir okkar lausn sé fyrir hendi – Þannig náum við árangri.

 • Við höfum mikla reynslu af viðskipta-, vöru- og tækni ráðgjöf en stjórnunarteymi okkar eru ráðgjafar í grunninn. Í rauninni má segja að við séum ráðgjafafyrirtæki rekið af ráðgjöfum, ekki fjármála- eða markaðsfólki.

 • Mikilvægast af öllu, við skuldbindum okkur til að ná árangri fyrir viðskiptavini. Við skuldbindum okkur ekki einungis við tímasetningar og kostnað, við skuldbindum okkur til að byggja upp langtímasamband, traust ráðgjafasamband til að auka virði þíns rekstrar.

Consistent, Repeatable Customer Success

Velgengni viðskiptivina

Viðurkenningar og verðlaun
SAGlobal Microsoft Dynamics Practice hefur hlotið viðurkenningar og verðlaun fyrir að veita fyrirmyndarþjónustu og verið leiðandi í meira en áratug.

Deila síðu:

Microsoft Partner Logo


Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: +354 534 2226
Veldu land
Hafðu samband

Select Your Local Website

Other Websites

SAGlobal does not share your personal data with any third parties.
I'm ok with SAGlobal storing my personal information as per their privacy policy